Til er fólk sem eitrar með nærveru sinni. Slíkt fólk ber að forðast eða, ef ekki verður hjá samskiptum komist, hunsa bara þvæluna sem rennur upp úr þeim. Ég veit þetta allt. Ég bara gleymi því stundum og þá fer ég að hata fólk sem tekur sér bólstað uppi í hausnum á mér en borgar enga leigu. Nú er ég með leigjanda í hausnum frá því í morgun sem vill ekki fara. Þess í stað er hann að innrétta og koma sér vel fyrir eins og hann ætli sér að dvelja um óákveðinn tíma. Ég veit af biturri reynslu að ég verð að koma honum út. Þegar allt annað bregst má alveg reyna að skrifa sig frá því. Sjáum til hvað gerist.
þriðjudagur, febrúar 03, 2004
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Hæ nú verð ég óð að setja inn myndir fyrst ég er b...
- Þessi mynd: er náttúrulega bara snilld.
- Doddi á afmæli í dag. Litla rauðhærða krúttið. Red...
- Fyndnasta bloggfærsla ever. Og Robbi vinur minn át...
- Svarið við gátu gærdagsins er að sjálfsögðu Aðalhe...
- Gáta dagsins: Hver er hálfvitinn sem bakaði skúff...
- Ég set inn link á hina mjög svo skapbráðu Kristínu...
- Ég er svo einhæf að bestu vinkonur mínar heita all...
- Ég er góð........ How evil are you? samkvæmt il...
- Dyggir lesendur mínir muna eftir líkamsbrunanum mi...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home