Annars er það helst af mér að frétta að ég er stödd á Dalvík hjá foreldrum mínum. Þar situr maður og bloggar í stað þess að halda uppi samræðum við liðið. Móðir mín er að elda handa mér ketsúpu en súpan sú, gerð af þeirri konu, er það albesta sem ég fæ. Að því loknu er ætlunin að gera fiskibollur úr hér um bil 10 kílóum af Ýsu???!! Konan beit það í sig að við Þóroddur ættum að fara til borgarinnar aftur með fiskibollur í poka og þá dugar ekki minni magn! Og ekki nóg með það, heldur gaf hún mér nýjan þráðlausan síma þegar við komum, því það fór í taugarnar á henni að við værum ekki með heimilissíma, bara gemsa. Ég þurfti ekkert að suða og ekki neitt. Kúl maður!!
föstudagur, febrúar 13, 2004
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Góður maður benti mér á góða leið til að berja átr...
- Britney did it again! Djöfulsins snillingur! Enn ...
- Allt þetta mál með Davíð Oddsson og Ólaf Ragnar Gr...
- Til er fólk sem eitrar með nærveru sinni. Slíkt fó...
- Hæ nú verð ég óð að setja inn myndir fyrst ég er b...
- Þessi mynd: er náttúrulega bara snilld.
- Doddi á afmæli í dag. Litla rauðhærða krúttið. Red...
- Fyndnasta bloggfærsla ever. Og Robbi vinur minn át...
- Svarið við gátu gærdagsins er að sjálfsögðu Aðalhe...
- Gáta dagsins: Hver er hálfvitinn sem bakaði skúff...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home