Þetta finnst mér ógisslega fyndið, þar sem ekkert í veröldinu gerir mig jafn meðvirka og pirraða, eins og þegar fólk klappar á milli kafla á sinfóníutónleikum. Sko, svo ég tjái mig aðeins um það. Þá er tónverkum oft skipt í kafla, fyrsti er dramatískur, annar uber hraður og síðasti afar sorglegur, svo dæmi séu tekin. Á milli kaflanna er dauðaþögn hjá hljómsveitinni, og þá tekur ákveðinn hluti áhorfenda (sem fóru pottþétt ekki í tónlistarnám) upp á því að klappa eins og geðsjúklingar, sem setur verkið allt úr skorðum, því hljómsveitin þarf að bíða á meðan. Þetta er svo vandræðalegt. Meðvirkni mín fer upp úr öllu valdi. Er ekki hægt að setja þetta í efnisskrána? Klappa hér. Ekki klappa hér.
fimmtudagur, apríl 22, 2004
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Heeeeeeeeeelvíti líklegt að Árni Þór Vigfússon sé ...
- Bónus ætlar að gefa 15 milljónir til góðgerðamála ...
- Djöfulsins endemis erkihálfviti er Bush!! HANN er ...
- Gæti Enrique Iglesias verið öllu betri?? Ég er ekk...
- Ég gæti gubbað af leiðindum. Helvítis iður líkamans.
- Nýjasta tækni og vísindi kveður. Í umfjöllun um lo...
- Hverjum er ekki andskotans sama þótt Héðinn Gilsso...
- Mariko elskar Árna Þór þrátt fyrir allt! Þá getur...
- Af fjölda bloggfærslna í dag, mætti halda að ég sé...
- Ó mæ god. Það er uber kúl að eiga afmæli sama dag ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home