Af lýsendum

"Stór og stæðilegur" er oft notað til að lýsa líkamsburðum einstaklings. "Langur og mjór" er annað dæmi um slíkt. Óneitanlega kemur ekki sama mynd upp í hugann við "Stór og stæðilegur" annars vegar, og "langur og mjór" hins vegar. Ekki upp í minn huga allavega. "Stór og stæðilegur" eru ekki lýsingarorð sem ég myndi nota um Peter Crouch. Það gerðu lýsendur á Sýn hinsvegar.
<< Home