Ég brá mér upp í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Sem er náttúrulega KJAFTÆÐI maður bregður sér ekkert upp í Mosfellsbæ, maður leggur land undir fót og nær loks áfangastað upp í Mosfellsbæ. Eins og Svala vinkona mín segir; "það er kindalykt í Mosó" Allavega. Ég fór þangað uppeftir til að hitta vanfæra vinkonu mína Krístínu Hörpu, betur þekkt sem Gyða Sól, og ekki að ósekju, því þegar ég kem er hún svo illa haldin í bakinu að hún gat varla gengið. Jú, hún hafði nefnilega tognað, í marki, á fótboltaæfingu, KOMIN 8 MÁNUÐI Á LEIÐ!!
miðvikudagur, júlí 23, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Ég og Sólveig vinkona mín erum báðar ættliðasvindl...
- Á þessu ágæta fjölskyldumóti á Álftanesi, sem ég h...
- Hey, já og barnæska Ingvars er komin í albúm, eða ...
- Þetta litla stef: "give me the beat boys and free ...
- Helgin var frábær. Reyndar var löng helgi, því Gun...
- Síðasta færsla fékk heilmikil viðbrögð. Það virðas...
- Er til orð yfir fólk sem hættir með maka sínum en ...
- Ég fór í Baby Sam áðan að kaupa ónefnda gjöf handa...
- Góð afsökun eða? Sénsinn að perrarnir eigi ekki ef...
- Okei, man einhver eftir Bob úr bachelorette? Of co...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home