Ég fór í Baby Sam áðan að kaupa ónefnda gjöf handa ónefndum og ekki meira um það. Út um alla búðina glymur: Alexandra Mist! Viktoría Líf! Máni Alexander! Mér var skapi næst að biðja um ælupokann þar sem ég beið við kassann. Hvað varð um Jón, Guðmund og Sigríði sem byggðu þetta land?! Þar sem ég stend svo við afgreiðsluborðið og bíð á meðan konan pakkar inn gjöfinni, þá rek ég augun í blað þar sem maður gat skráð sig á póstlista hjá Baby Sam. "Þá getur þú fylgst með öllu því sem er að gerast hjá Baby Sam" Kræst. En þarna skaust skrattinn upp hjá mér og ég skráði ónefnda, vanfæra vinkonu mína á þennan póstlista. Það er ekki séns að afskrá sig af svona listum, ég hef reynt það.
fimmtudagur, júlí 17, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Góð afsökun eða? Sénsinn að perrarnir eigi ekki ef...
- Okei, man einhver eftir Bob úr bachelorette? Of co...
- Ófædd börn með heimasíður á barnaland.is 1. Er fól...
- Er réttlætanlegt að gefa börnum bjór eða önnur vím...
- Annars gæti verið að ég hætti að blogga hér og far...
- Rosalega finnst mér SS pylsu auglýsingarnar um að ...
- í Fókus er talað um að Flatt sé flott. Þó svo að e...
- Jæja ég er komin heim frá Köben. Það var mergjað í...
- Farvel min venner!! Ég er farin til Kaupmannahafna...
- Þetta er geðveikur dagur. -ég á afmæli í dag. 6 má...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home