Á laugardagskvöldið var gerð tilraun til að spila Risk eftir margra mánaða pásu. Tilraunin fólst í því að ég spilaði Risk. Ég hafði hugsað með mér, fokk maður, ég get ekki spilað Risk, ég verð brjáluð. En huggaði mig svo við það að ég er í prógrami og gæti þá sennilegast (í efsta stigi, tileinkað Auju) spilað Risk í góðra vina hópi. WELL. Það sannaðist enn og aftur að mig langar til að skjóta hausinn af fólki, sem mér þykir annars vænt um, sem vinnur af mér land í Risk. Áhugaverð tilraun. Minnir á tilraunir sem ég gerði til að drekka. Í þetta skipti mun mér takast að spila Risk. Kunnugleg rökfærsla, hef pottþétt notað hana áður.
mánudagur, nóvember 10, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Takk fyrir frábært speak Bergþóra.
- Ég á afmæli í dag, ég á afmæli í dag, ég á afmæli ...
- Nú er ég aldeilis aldeilis hlessa. Lengi vel blogg...
- Úrslitin í Idol í kvöld voru mjööööög góð. Ég er m...
- Þegar ég sótti son minn á leikskólann í gær þá sun...
- Hálfvitar!!
- Ég er búin að setja inn myndir úr útskrift Auju, u...
- Og annað. Grunsemdir mínar um piparsveininn virðas...
- Hér er eitt sem er áhugavert. Eins og staðan er í ...
- Ég HATA keðjubréf sem ég fæ á netinu. Keðjubréf se...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home