luxatio hugans

awakening

mánudagur, nóvember 10, 2003

Á laugardagskvöldið var gerð tilraun til að spila Risk eftir margra mánaða pásu. Tilraunin fólst í því að ég spilaði Risk. Ég hafði hugsað með mér, fokk maður, ég get ekki spilað Risk, ég verð brjáluð. En huggaði mig svo við það að ég er í prógrami og gæti þá sennilegast (í efsta stigi, tileinkað Auju) spilað Risk í góðra vina hópi. WELL. Það sannaðist enn og aftur að mig langar til að skjóta hausinn af fólki, sem mér þykir annars vænt um, sem vinnur af mér land í Risk. Áhugaverð tilraun. Minnir á tilraunir sem ég gerði til að drekka. Í þetta skipti mun mér takast að spila Risk. Kunnugleg rökfærsla, hef pottþétt notað hana áður.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home