Ég var í röðinni í morgun. Gekk frekar vel í prufunni og fékk að vita að ég hefði mjög líklega komist að. Bandið heitir Radioactive pussycats og í því eru, auk mín, Stefanía, Gurrý, María, Sjöfn og kannski ein enn sem við vitum ekki hver er. Þetta er ótrúlega spennandi og ég hlakka mjög til. Vona að þið eigið öll eftir að koma og sjá mig performera. Líf og fjör.
sunnudagur, mars 07, 2004
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Ég hef sagt það áður og ég segi það enn..............
- Ég klökkna þegar annað fólk klökknar.
- Er reyndar ekki að gúddera þessar niðurstöður........
- Set inn link á útskriftarvefinn okkar svo Robbi el...
- Ég fór í klippingu í gær sem er ekki í frásögu fær...
- Til hamingju Freydís!! Með litla prinsinn sem fæd...
- Ég hef ákveðið að láta nokkra gullmola fylgja (sum...
- Á laugardaginn var heljarinnar matarboð nostalgíun...
- Set inn link á Sigurð myndarlega, vin minn. Blogga...
- Afsakið síðustu færslu. Það er hún Barbara sem er ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home