Schumacher er búinn að eyðileggja Formúluna fyrir mér. Ég var formúlu aðdáandi nr. 1 á Íslandi fyrir nokkrum árum, en gaurinn er búinn að sjúga úr mér ástríðuna með helvítis einokuninni. Ekki misskilja mig. Þegar Haikkinen-Schumacher einvígið stóð sem hæst, þá var ég Ferrari kona. En öllu má nú ofgera. Keppnin í dag lofaði góðu í ræsingunni. Magnað start hjá Trulli og ég vonaði fram í fingurgóma að gaurinn næði að halda þessu. En það fór ekki svo. Maður nennir þessu ekki lengur. Ég vona að kall andskotinn fari að hætta svo maður geti farið að njóta þess að horfa á Formúluna aftur.
sunnudagur, maí 09, 2004
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Það fer í taugarnar á mér að maður eins og Halldór...
- Djöfull er Ásgeir Örn Hallgrímsson ljótur og leiði...
- Mér finnst Popppunktur æðislegur þáttur. Reyndar e...
- Greit!!! Gat skeð að ég væri nördið!! You are Bar...
- Mig langar örstutt að votta honum Þórði virðingu m...
- Hvað eru Kanarnir að spá??!! Hvernig datt þeim þet...
- Ég er að sturlast, ég er að sturlast, ég er að stu...
- Það lesa of fáir bloggið mitt!! Allavega var fullt...
- Jackson segist saklaus. Nú hvaða læti eru þetta þ...
- Maðurinn sem ég bý með, er kominn með læknanúmer o...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home