luxatio hugans

awakening

mánudagur, júní 21, 2004

EM

Hrikalega er ég sátt við að það sé EM í fótbolta.
Það eina sem getur gert mig fúla við að horfa á góðan leik er lýsandi sem þarf alltaf að tala um knött. "Owen nær knettinum" eða "Knötturinn fer aftur fyrir markið" Hver í andskotanum talar um knött?? Er jörðin knöttótt?? Ef ég er illa stemmd þá getur þetta alveg farið með leikinn. Mér finnst eitthvað perralegt við þetta knattartal. Ég ímynda mér að lýsandinn sé að fitla við sig á meðan.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home