My evil twin auglýsir þvottavél og þurrkara í tímaritinu Birtu í dag. Á öftustu síðu, til að vera nákvæm. Hún er alveg fáránlega lík mér, séð á hlið. Nema.... ég myndi aldrei hafa þessar viðurstyggilegu krullur í hárinu, það er eins og konan hafi fengið sér ódýrt permanett, jafnvel sett það í sjálf!! Það er ástæða fyrir því að ég á 9000 króna sléttujárn. Hún er sú að líta ALDREI svona út. Annars er ég með glænýja hárgreiðslu. Ég er með eins klippingu og Kolla í djúpu lauginni. Aumingja Jóhanna María sem klippir mig. Síðast kom ég og bað um klippingu eins og Ragga Gísla. Nú kom ég og bað um klippingu eins og Kolla á forsíðu vikunnar. Og það gekk bara fínt. Ég var komin með nóg af þessu þunglyndislega útliti, nú þegar sumarið er komið, þá á maður að vera sumarlegur. Líf og fjör.
föstudagur, maí 09, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Ég bý með tveimur karlmönnum, sem eru samt ferlega...
- Okei, ég held ég hafi misst mig í einlægninni í gæ...
- Þar sem ég lá andvaka undir morgun, þá rifjaðist u...
- AAAAAAAAAARRRRRRRRRGGGGGGGGGHHHHHHHH! Það var geðv...
- Ég fór í klippingu áðan, (er gerbreytt í útliti bæ...
- Ég á afmæli í dag.... Geðveikt kúl. Kannski fer ég...
- Baldur er Anna Frank. Hljómar ekki vel, en staðre...
- Ég held með Ruben, í American Idol. Party on, dog!!
- Djöfull er ég viðurstyggilega leiðinleg þessa daga...
- Doddi og Blaður (djók Baldur, rafastugl sko) er bú...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home