Ég kom ein suður í gær, Doddi og Gaggsi urðu eftir í góðu yfirlæti fyrir norðan en ég flaug suður í próflestur. Þegar ég kom svo suður var ég eins og tussa breidd á klett. Alveg ónýt á því. Slöpp og vandræðaleg eitthvað, enda nánast veik, þótt ástand mitt flokkist ekki sem sjúkdómur. Allavega, þá kom engillinn hún Barbie og dröslaði mér á kvennafund og svo bauð hún einstæðingnum í mat eftir fundinn. Tannlæknirinn, Ken, hafði eldað hamborgarahrygg með öllu tilheyrandi. Ég var alsæl og hrósaði tannsa óspart fyrir dugnaðinn. Ég er ekki viss um að hann Doddi minn kæmist í gegn um þetta aleinn, þó svo að hann sé orðinn mjög flinkur í fiskréttunum. Maður ætti kannski að láta reyna á það.
þriðjudagur, apríl 13, 2004
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Upp hefur komið algengur misskilningur varðandi sí...
- Þórgunnur systir mín er "snillingur". Hér kemur lí...
- Í dag er ég ákaflega þakklát fyrir að vera ekki pi...
- Ég var á uhh.... áhugaverðum fundi með kennslustjó...
- Ég er 15 mánaða, eða 456 daga gömul í dag:) Í gærk...
- Frábært!! Nú fær Doddi flog.
- Ég fékk undarlegt símtal. Maður í Síma: Þóroddur,...
- Ég gabbaði Dodda nett í gær. Ég fór með Ingvar í 5...
- Ég er með eina góða sögu. Eini gallinn er sá að ég...
- Þessi aprílgöbb verða bara betri og betri með hver...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home