luxatio hugans

awakening

fimmtudagur, apríl 01, 2004

Ég er með eina góða sögu. Eini gallinn er sá að ég er búin að segja öllum hana, en here goes.
Lítil 6-7 ára frænka hans Dodda var að læra heima með mömmu sinni. Eitthvað gekk þetta ekki vel, og það verður mikil togstreita og pirringur í þeim mæðgum. Nema hvað. Það fauk svo mikið í þá stuttu að hún ákvað að fara að heiman, endanlega, en skildi eftir kveðjubréf handa mömmu sinni:

"ég er farin. bles tusan þín"

Þetta er það albesta sem ég hef heyrt lengi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home