luxatio hugans

awakening

föstudagur, mars 26, 2004

Ég held að ég verði að vera sammála Barbie. Júróvisjón lagið er nokkuð gott bara. Þegar ég sá myndbandið þá skildi ég það þannig að gellan ætti að vera dauð, og að hann saknaði hennar, en ekki enn ein fokking aumkunarverðu sambandsslitin. Svo las ég viðtal við textahöfundinn, sem er nú bara snillingurinn Magnús Þór Sigmundsson, hey og þá er textinn einmitt um dauða konu. Kúl. Eða eitthvað.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home