Ég held að ég verði að vera sammála Barbie. Júróvisjón lagið er nokkuð gott bara. Þegar ég sá myndbandið þá skildi ég það þannig að gellan ætti að vera dauð, og að hann saknaði hennar, en ekki enn ein fokking aumkunarverðu sambandsslitin. Svo las ég viðtal við textahöfundinn, sem er nú bara snillingurinn Magnús Þór Sigmundsson, hey og þá er textinn einmitt um dauða konu. Kúl. Eða eitthvað.
föstudagur, mars 26, 2004
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Okei, ég vissi reyndar að ég væri paranoid, en.......
- Ef ég væri með kommentakerfi, þá yrði sjálfsagt al...
- Ég hvet alla sem hafa gaman af góðu gríni, til að ...
- Ég verð að tjá mig aðeins um heimildamyndina "Í sk...
- Ég ligg á leyndarmáli. Hrikalega er það erfitt!!
- Það var alveg hrikalega gaman að horfa á Borgarhol...
- Ég las Víkverja morgunblaðsins í morgun. Þar er Ví...
- Jæja þá eru nokkrir dagar í fyrsta prófið, og það ...
- Guð er til, Guð er góður og Guð er með húmor!
- Gyða systir mín er 8 ára og er farin að blogga. Ek...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home