luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, júlí 21, 2004

Laxness

Þóroddur datt niður á gullpott. Í einhverjum nefndarstörfum sínum kynntist Doddi manni sem hafði  fullorðinn tekið saman við fullorðna konu sína og þegar þau fóru að búa áttu þau bæði allt Laxness safnið. Nema hvað að hann bauð Dodda að kaupa safnið af sér, fyrir skít og slikk bókina, þannig að nú á ég (Doddi) Laxness. Það finnst mér afar fancy. Afar afar fancy. Þannig að öfundist bara kæru vinir. Og þið hin sem ekki öfundist, þið eruð of vitlaus til að skilja hvað þetta er merkilegt. Og fancy!!

6 Comments:

At 1:31 e.h., Blogger Ally said...

Nei Sigurður! Það er hreint ekki fancy!!

 
At 8:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ég á Laxness, frumútgáfuna, fansí ég maður! Hadda

 
At 10:22 e.h., Blogger Frikkx said...

Það er kannski ekki nóg að eiga það, það þarf kannski líka að lesa það.

Heldur þú að prennt munkarnir gætu gefið gott tilboði að ljósrita safnið fyrir áhugasama orma.

 
At 9:27 f.h., Blogger Ally said...

Sko Doddi þekkir munkana, þannig að það þarf að fara í gegn um hann. Annars er þetta lið sem gengur á Guðs vegum oftast voða liðlegt.

 
At 2:47 e.h., Blogger Iceland Today said...

shhhh, ég verð að taka þátt í svona montkeppnum. ÉG á líka Laxa safnið, fyrstu útgáfu... so sit on that n´spin! ;) En þetta er rétt hjá þér Allý, um að gera að láta fara um sig sæluhroll yfir svonalöguðu...

 
At 4:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!

 

Skrifa ummæli

<< Home