luxatio hugans

awakening

föstudagur, mars 09, 2007

Oj Bloggheimur!

Bloggheimur hefur síðustu daga logað í illdeilum, persónulegum svívirðingum og yfirlýsingagleði byggða á fáfræði og fordómum. Minn daglegi bloggrúntur er farinn að minna mig á lágkúruna sem barnaland.is er. Mér finnst einhver hnignun í gangi og mér finnst hún hafa byrjað með moggablogginu. Ég er ekki glöð með þetta!