luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, apríl 22, 2008

Af hæfileikum

Ef ég ætti að skipta út einhverjum af mínum stórkostlegu hæfileikum til að öðlast aðra, þá myndi ég vilja geta sungið eins og Mariah Carey. Eruð þið að grínast með tónsviðið sem gellan er með?! Velur sér reyndar fáránlega leiðinleg lög til að syngja en getur samt sungið as hell.
Í staðinn myndi ég fórna kaldhæðninni minni, enda held ég að fari ekki vel saman að vera kaldhæðin og syngja eins og engill.
Og þó.