luxatio hugans

awakening

laugardagur, apríl 19, 2008

Af gefnu tilefni

þá vil ég taka fram að ég er ekki kærasta David Beckham þrátt fyrir að sífellt séu birtar af mér myndir og fregnir þess efnis í erlendum slúðurblöðum.
Ég og Posh erum bara svona líkar.