luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, apríl 09, 2008

Af Nip/Tuck

Doddi var að ergja sig á því í gærkvöldi að sjúklingarnir í Nip/Tuck eru ekki intuberaðir í aðgerðunum. Já það er einmitt ÞAÐ sem gerir þessa þætti ótrúverðuga.