Af okkur
Við Doddi eigum von á okkar þriðja barni, sem er í sjálfu sér ánægjulegt, en hins vegar höfðum við fyrir nokkru síðan ákveðið að skilja svo þessi fjölgun kemur ekki alveg á hagstæðasta tíma, en þetta verður gaman samt.
Doddi verður í íbúðinni með krakkanna, en ég hef fengið leigt á Njálsgötunni.
Svona er lífið.
<< Home