luxatio hugans

awakening

mánudagur, mars 24, 2008

Doddi feministi

Það var auglýsing í sjónvarpinu áðan sem sýndi einhvern saumaklúbb ganga af göflunum yfir einhverjum LU-kex leik og Veet háreyðingakrem kom eitthvað við sögu en ég náði ekki samhenginu.
Það fauk eitthvað í Dodda sem hreytti út úr sér að þetta væri nú eitthvað fyrir feminsta að verða brjálaðar yfir, að verið væri að markaðssetja kvenfólk sem hálfvita.
High five fyrir Dodda. Þess vegna er ég gift honum.