luxatio hugans

awakening

fimmtudagur, mars 20, 2008

Af hálsríg

Heyrði að Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingurinn snjalli og eftirlætis íþróttamaðurinn minn, hefði þurft að hætta keppni vegna hálsrígs.
Það munaði engu að ég fengi hálsríg við þá frétt.