luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, mars 26, 2008

Af æðri máttarvöldum

Sko kannski eru æðri máttarvöld að reyna að halda mér frá því að gambla með peninga en ég er drulluslöpp. Það er pókerkvöld hjá doktoritas í kvöld. Síðast var ég líka lasin á pókerdegi. Skilja æðri máttarvöld ekki að til eru kódein lyf blönduð paracetamolum? Það stöðvar mig ekkert á pókerdegi. Óþarfi að láta mig smita heimilisfólkið samt.
Litla pókerpettið mitt og hitt litla pókerpettið mitt (feisbúkk), pay up! Potturinn er minn!