luxatio hugans

awakening

mánudagur, ágúst 25, 2008

Af Peugeot


Ég á rafmagns saltkvörn. Þegar ég ýti á þar til gerðan takka sem færir mér nýmalað salt þá lýsir ljós á diskinn minn. Kvörnin sú arna gerir mig hamingjusama.