Ég er bæði sniðug og skemmtileg eins og hefur margsannast og nú síðast í dag. Við Erik sátum hlið við hlið í tíma og hann var með gemsann sinn. Svo ég fór í sms hjá honum og skrifaði ÉG ELSKA ALLÝ og sendi til Dodda. Með þessu vonaðist ég til að skapa glundroða og átök þar sem ég væri miðpunktur alls. Svar kom frá Dodda um hæl og það ískraði í okkur þegar við opnuðum það. Í því stóð HALLÓ ALLÝ. Það hvarflaði ekki að Þóroddi í eina sekúndu að það væri maður út í bæ sem elskaði konuna hans. En mér fannst þetta svo fyndið að ég hló frekar hátt, einmitt þegar kennarinn var að fjalla um gigtarsjúkdóma sem draga fólk á endanum til dauða. Svo þegar allt er tekið saman þá kom ég frekar illa út.
þriðjudagur, mars 25, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Ég fór að láta taka úr mér endajaxlana (efri) hjá ...
- Ég fór í kringluna um helgina. Ég er ekki alltaf í...
- Er Baldur lítil, ljót tæfa? Voru tilfinningar mína...
- Akkuru, akkuru, akkuru spilar maður Risk við vini ...
- Er Erik ekki fallegt nafn?
- Ég var að skoða atvinnuauglýsingar á job.is Það va...
- Ég komst að því í gær að ég er ekki góður innanhús...
- Hefur einhver átt bíllausan vin, og svo allt í ein...
- Snilldar frétt í Fréttablaðinu bls.15. Rómeó og Jú...
- Berglind vinkona mín og götufélagi í Barmahlíðinni...


0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home