luxatio hugans

awakening

föstudagur, maí 09, 2003

Dagurinn sem Jón Már Héðinsson var skipaður skólameistari Menntaskólans á Akureyri, er svartur dagur í sögu skólans.
En til að þessi færsla verði ekki eintómur viðbjóður þá fylgja góðar fréttir með. Atli Eðvaldsson er loksins, loksins, loksins búinn að segja af sér sem landsliðsþjálfari. Ég var farin að örvænta að þessi dagur kæmi aldrei. Líf og fjör.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home