Brúðkaupið hjá Auju og Gísla um síðustu helgi var ÆÐI. Ég hugsaði allan tímann; OKEI, svo það er svona sem að fólk giftir sig ástarinnar vegna, ekki servéttanna vegna. Ég er reyndar ekki að dissa servétturnar, ég braut þær saman, í einhverjar voðalegar fellingar. Ég bíð spennt eftir myndunum úr framköllun, ég fékk lánaða snilldar myndavél hjá Sverri og Kristínu, maður sá bara hvað myndirnar voru góðar þegar maður smellti af. Ég veit reyndar ekki af hverju ég er að sleikja Sverri og Kristínu upp, þau lesa ekki bloggið mitt, held ég, þau eiga enga tölvu, en nú verður ekki fjallað meira um þau hér!!!! Í bili allavega, þau gætu náttúrulega tekið upp á því að framkvæma eitthvað sem vert er að blogga um. Um hvað er þessi færsla????
miðvikudagur, ágúst 13, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Nú er Ingvar búinn að tala um það mjög lengi, að h...
- Dararí Darará, Það er aldeilis búið að vera líf og...
- Ég brá mér upp í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Sem er ná...
- Ég og Sólveig vinkona mín erum báðar ættliðasvindl...
- Á þessu ágæta fjölskyldumóti á Álftanesi, sem ég h...
- Hey, já og barnæska Ingvars er komin í albúm, eða ...
- Þetta litla stef: "give me the beat boys and free ...
- Helgin var frábær. Reyndar var löng helgi, því Gun...
- Síðasta færsla fékk heilmikil viðbrögð. Það virðas...
- Er til orð yfir fólk sem hættir með maka sínum en ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home