luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, mars 07, 2006

ER

Í gær vorum við Baldur bæði húðskömmuð af meltingarsérfræðing. Ekki þeim sama þó. Það er frekar spes. Ég átti það ekki skilið. Baldur átti það pottþétt skilið. Svo fór ég á Vegamót til að drekka kaffi með vinkonu minni. Þar er ég skömmuð af deildarlækni fyrir að hafa ekki skrifað bréf, sem ég skrifaði þó. Ég er misskilin. Fórnarlamb.