luxatio hugans

awakening

sunnudagur, mars 05, 2006

Dæmisaga um stolt

Strákarnir voru orðnir einum færri. Árni var hættur. Hvað gátu þeir gert? Þeir kölluðu í litlu stelpuna sem þeir höfðu skilið útundan skömmu áður. "Okei þá Sif, þú mátt vera með núna. Árni er hættur." Og Sif kom.