luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, maí 16, 2006

Hví er gremjan ekki að skila sér?

Ég hef aldrei upplifað meiri líkamlega vanlíðan fyrir próf. Líkaminn er í miklu meira fokki en hugurinn, sem er nýjung hjá mér.
Það er samt alltaf gaman á Baró. Það bókstaflega heldur í mér lífinu, í orðsins fyllstu. Margt skemmtilegt hefur drifið á daga okkar þar og má þar helst nefna:
Confrontationina
Myndatöku Dags. B Eggertssonar þar sem við vorum púuð inn af svölunum.
Nutella daginn
Brjóstakastið
Földu myndavélarnar hans Sigurðar
Og að lokum hið óborganlega Bráðamóttökumóment Baldurs.
Nýjar myndir bráðum.
Líf og fjör