luxatio hugans

awakening

sunnudagur, mars 18, 2007

Eftir aldamótakynslóðin

Ester skilur ekki að suma geisladiska er ekki hægt að horfa á. Það var meðfylgjandi hljóðdiskur með Bangsímon bók sem Ester á og hún er búin að eyða 40 mín. í að öskra á mig fyrir að vilja ekki spila hann í sjónvarpinu. Hún lætur sig engu varða útskýringar mínar um það að þessi diskur sé til að hlusta á. Heimur versnandi fer.