luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, janúar 01, 2008

Af Skaupinu

Mér fannst það fyndið. Og þá var það fyndið. Það var bara fullt af litlum, lúmskum smáatriðum í því sem voru drepfyndin.
Hins vegar leikur mér forvitni á að heyra hvað JGB fannst um skaupið í ár??