luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, desember 19, 2007

NY myndir

Við fórum í svona þyrluútsýnisflug í New York. Mjög gaman og ég mæli algjörlega með því

Þessi mynd var tekin af þyrluförunum fyrir flugið. Ég er ekki með á myndinni því ég er að taka myndina. Augljóst eða?!


Mjög flott útsýni


Frelsisstyttan og jarí jarí

Tinna var eitthvað að reyna að spjalla í þyrlunni en ég mátti ekki vera að því, ég var of upptekin við að mynda

Komin lifandi aftur úr fluginu. Einhverra hluta vegna er ég aftur á myndavélinni. Veit ekki hvert Doddi hljóp?