Til hamingju með íþróttamann ársins
Ég er gríðarlega ánægð með valið á íþróttamanni ársins. Ég hafði vonað að það yrði hún þegar ég sá listann yfir 10 efstu en hafði samt eiginlega ekki leyft mér að trúa því. Átti alveg eins von á því að það yrði Örn fyrir að setja eitthvað met í 25 metra laug................ eins og venjulega. Fór í taugarnar á mér að sjá hvað Birgir Leifur var ofarlega. Get ekki beðið eftir þeim degi að hann ætti að iðka golf.
<< Home