luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, maí 13, 2008

2 ára brúðkaupsafmæli

eigum við hjónin í dag. Gaman að því!
Af því tilefni heimsóttum við tréð sem Hulda húsfreyja á Ytri-Tjörnum gaf okkur í brúðkaupsgjöf og við gróðursettum fyrir tveim árum.

Litla tréð eftir gróðursetningu


2006


2008.
Ég er eitthvað unglegri í dag en Doddi er ellilegri. Greinilegt hverjir eru komnir yfir þrítugt og hverjir ekki.