luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, maí 06, 2008

Af þekkingu

Ég veit alveg fáránlega mikið um coccidioidomycosis. Sem er merkilegt fyrir þær sakir að fyrir þrem vikum hafði ég aldrei heyrt um það, það tók mig viku að læra að segja það og maður þarf helst að búa í Arizona og vera HIV jákvæður til þess að þetta verði relevant.