luxatio hugans

awakening

laugardagur, maí 03, 2008

Frekar sein


En nýjasta átrúnargoðið mitt er David Bowie. Því hef ég aldrei vitað fyrr hvað hann á góð lög? En það breytir engu, hér eftir mun ég drekka snilld hans í mig. TjetjetjeTjeingjes!!!!!