luxatio hugans

awakening

laugardagur, maí 03, 2008

Þunn lína


Það er svo skammt á milli hláturs og gráturs hjá mér núna en ég verð að viðurkenna að ég hló dátt og lengi upphátt þegar ég sá þessa mynd. Og venjulega finnst mér dýraspaug hreint ekki neitt fyndið.