luxatio hugans

awakening

miðvikudagur, maí 07, 2008

Af yfirsjónum og bragarbótum

Það kemur fyrir að illskunni brái af mér. Þá langar mig að vera góð og bæta fyrir brot mín milliliðalaust svo framarlega sem það særir engann. Þess vegna langar mig nú til að biðjast afsökunar á dómgreindarleysi mínu í garð golfhæfileika og segja frá því að BLH er augljóslega miklu betri í golfi en ég gerði mér grein fyrir. Það má sjá svart á hvítu hér.