Af samkennd
Það er yndislegt alveg hreint að fylgjast með samkennd þjóðarinnar í garð kjarabaráttu ljósmæðra. Það er gott til þess að vita að þjóðin metur nám og ábyrgð í starfi að verðleikum. Þá hljóta læknar með jafn langt nám og ábyrgð og lægri laun en ljósmæður að geta gengið að stuðningi þjóðarinnar vísum í komandi kjarabaráttu. Það er notalegt til þess að hugsa.
<< Home