luxatio hugans

awakening

þriðjudagur, september 23, 2008

Af umburðarlyndi

Eiginmaður minn er inni í herbergi hjá syninum, á fóninum er Back for Good með Backstreet Boys og þeir eru báðir að syngja hástöfum með. Hvað er í gangi veit ég eigi. En ófögur eru hljóðin.