luxatio hugans

awakening

mánudagur, september 15, 2008

Andskotans djöfulsins

og fleiri vel samanfléttuð blótsyrði.
Hvernig má það vera að helvítis dollarinn haldi áfram að styrkjast gagnvart krónunni þegar hrun verður á fjármálamörkuðum í States? Ekki það að mér gæti svo sem ekki verið meira sama hvernig fjármálaguttarnir hafa það blessaðir en ég er að fara að versla og vil sjá dollarann lækka snarlega á næstu 10 dögum!!!
Auja ertu ekki búin að taka status á öllum hlaupabúðum í 5 km radíus frá heimili þínu? Kristín var eitthvað að tala um að versla sér Garmin, hljótum að finna út úr því fyrir hana;)