luxatio hugans

awakening

sunnudagur, september 14, 2008

Af knúsi og krami

Nú er ég búin að margtyggja hér á blogginu hvað mér þykja þetta viðbjóðslegir frasar og samt heldur fólk áfram að skrifa þetta tvist og bast út um allt internetið!
Nú er ég ekki að segja að ég SÉ Queen of the universe, en mér finnst að ég ÆTTI að vera það! Fólk ætti að taka það til sín sem ég segi og skrifa svo það sé þolanlegt að búa í þessum heimi. Aumi pöpull.