Mér er illa við að úthúða
nafngreindum einstaklingum hér á blogginu. En nú get ég ekki orða bundist. Hæstvirtur heilbrigðisráðherra virðist bara vera í þeirri herferð að rústa mannorði sínu upp á eigin spýtur. Þá hlýtur henni að vera sama um það að ég hjálpi henni aðeins við það. The more, the merrier eins og sagt er. Annars skil ég ekki hvernig það er með þetta ráðuneyti. Það hefði verið fínt að fá Þorvald Ingvarsson í það en Norðlendingar gerðu út um það. Flott hjá þeim.
<< Home