Þá er ég orðin kona einsömul. Doddi og Ingvar eru farnir suður yfir heiðar og skildu mig eftir eina á Akureyri. Ég á eftir að kinka meira kolli á heilsugæslustöðinni, eða í þrjá heila daga. Tímaskyn mitt er ekki í góðu lagi. Mér fannst upplagt að fara á heilsugæsluna í upplestrarfríinu fyrir lífefnafræðina. WHY?! Don´t know. Mér fannst ég hafa óendanlega marga daga fyrir lífefnafræðina, en ég er líklega bara með brenglað tímaskyn því upplestrarfríið er að verða búið. Hvernig gerist svona?! Af hverju læri ég aldrei af reynslunni? Rottur læra hraðar af reynslunni en ég.... Ég ætla að fara að reyta hvert hár af höfði mínu núna. Í angist.
mánudagur, apríl 21, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Gleðilega Páska. Nú er Ingvar búinn að skipta um s...
- Bekkjasystir hans Dodda var kjörin Fegurðardrottni...
- Það er naumast búinn að vera páskabragur á þessu b...
- Harley Cooper: Thu ert uppreisnarseggur ogvilling...
- Sellófón var æði, ég hló svo ótrúlega mikið. Björk...
- Ég gleymdi að segja frá einu fjölmiðlaljóninu enn....
- Ég var á Heilsugæslustöðinni í dag og það var geð...
- Birgitta Haukdal var að syngja í Stundinni Okkar o...
- Ég settist aðeins niður í gærkvöld og horfði á Lau...
- Lesstandur til sölu. Mig vantar klink......... Fá...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home