Ég keyrði ein frá Akureyri til Reykjavíkur í gærkvöldi. Þar af leiðandi var algjört möst að kaupa nýja safndiskinn með Queen til að hafa með á leiðinni. Ég vil segja það strax að mér er skítsama hvað fólki finnst um aðdáun mína á Queen, sérstaklega fólki sem hlustar á Bítlana, kræst, þeir taka það til sín sem eiga það, þeir vita hverjir þeir eru!!! Anyways. Ég söng hástöfum alla leiðina, ég komst að því að ég bý yfir hæfileikum sem fólk almennt veit ekki af... Ég er vanmetið talent! Ég þarf að fara að virkja þetta meira. Diskurinn er það góður að tíminn var enga stund að líða:)
laugardagur, apríl 26, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Gleðilegt sumar people. Ég er rosalega glöð að veð...
- Þegar ég sit í bílnum og dansa við stýrið, við lög...
- Ég ætla að hringja í Erik vin minn og athuga hvað ...
- Þá er ég orðin kona einsömul. Doddi og Ingvar eru ...
- Gleðilega Páska. Nú er Ingvar búinn að skipta um s...
- Bekkjasystir hans Dodda var kjörin Fegurðardrottni...
- Það er naumast búinn að vera páskabragur á þessu b...
- Harley Cooper: Thu ert uppreisnarseggur ogvilling...
- Sellófón var æði, ég hló svo ótrúlega mikið. Björk...
- Ég gleymdi að segja frá einu fjölmiðlaljóninu enn....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home