þetta er svona frekar dæmigert náttúrulega að steinhætta að nenna að blogga þegar prófin eru búin. Ég er búin að vera rosalega þreytt eftir að við komum hingað, þetta er glænýtt álag sem maður er ekki vanur. Við erum búin að standa í fullt af aðgerðum og í sumum þarf maður að vera með níðþungar blýsvuntur sem bæta ekki ástandið. Það er nógu erfitt að standa kyrr. Anyways. Ég og Erik og Sólveig fórum á subway í hádeginu og lentum í æsilegasta kapphlaupi við bílastæðisvörð, sem þekkist!!!! Við sátum inni þegar við sáum hann koma, gripum matinn okkar og hlupum út, rétt náðum að henda okkur í bílinn og keyra af stað. Hann stóð í stæðinu mínu og horfði á eftir okkur og honum fannst þetta ekki baun fyndið.... en það fannst mér aftur. Ég borga helst ekki í stöðumæli, ég tími því alls ekki og þá lendir maður í svona hasar.
fimmtudagur, maí 22, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Þá erum við stödd í aðstoðarlæknaherberginu á FSA....
- Shit! hvar er shout outið mitt??!!
- Shit!! Hvar er teljarinn minn? Veit einhver hverni...
- OK ég fór í partý í gær. Fyrst var þetta voða róle...
- Ég set hér inn link á Ásu laganema. Það er snilld ...
- Detti mér nú allar dauðar lýs úr höfði..... Freydí...
- Ég gleymdi að segja frá því að Hulda gaf mér disk ...
- Svo gleymdi ég að segja að uppáhalds mágur minn er...
- LÍF OG FJÖR (þetta skyldi öskrað helst) Ég er búin...
- Þrátt fyrir miklar yfirlýsingar um að blogga ei me...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home