Úff, dramatísk stund inni í kjörklefanum áðan. Ég var ekki búin að ákveða mig þegar ég labbaði með seðilinn inn í kjörklefann. Ég las vandlega öll nöfnin á öllum listunum, örugglega hefur myndast biðröð á meðan ég var að ákveða mig, og að lokum setti ég svo X við .... Mamma hafði hringt í mig um morgunin til að athuga hvort ég ætlaði ekki örugglega að kjósa Sjálfstæðisflokkinn og ég fékk dramatíska ræðu um það hvernig þjóðfélagið myndi kollvarpast og jarí, jarí, jarí. Anyways. Ég er sannfærð að ég kaus rétt. Svo fór ég á opnun útskriftarsýningu Listaháskólans. Sólveig frænka mín var að útskrifast sem grafískur hönnuður og fékk ég því virðulegt boðskort. Þetta er rosalega flott sýning, mjög spes... Ég hafði það á tilfinningunni að við Doddi værum eina fólkið þarna inni í samstæðum sokkum. Annars var þetta bara magnaður dagur!!! Líf og fjör í loftinu, og allir í góðu skapi. Svo á ég von á miklum spekingum í kosningavöku og bíða þeirra miklar kræsingar.
laugardagur, maí 10, 2003
Tenglar
- B.
- Fótboltasögur SiljuSt
- Auja og Gísli í USA
- Hnakkinn
- Svala
- Cousin
- Baddi
- Promazin
- Jón Gunnar
- Hadda
- Robbi
- Villi
- Siggi
- mbl
- Eyjan
- Fésbókin
- Gmeil
- GOOOOOOGLE
- Baggalútur
- Ég þoli ekki þessa leikkonu, bæði er hún léleg lei...
- Ricky átti ekki skilið að fara í kvöld. Mér finnst...
- Ég verð að fara skipta um template.... Þetta templ...
- Dagurinn sem Jón Már Héðinsson var skipaður skólam...
- My evil twin auglýsir þvottavél og þurrkara í tíma...
- Ég bý með tveimur karlmönnum, sem eru samt ferlega...
- Okei, ég held ég hafi misst mig í einlægninni í gæ...
- Þar sem ég lá andvaka undir morgun, þá rifjaðist u...
- AAAAAAAAAARRRRRRRRRGGGGGGGGGHHHHHHHH! Það var geðv...
- Ég fór í klippingu áðan, (er gerbreytt í útliti bæ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home