Kommúnan
Fór í leikhús í gærkvöldi á Kommúnuna. Nú veit ég ekki hvað ég á að nota mikið af dramatískum lýsingarorðum til að koma meiningu minni á framfæri en þetta var alveg meiriháttar leiksýning. Ég held bara sú alskemmtilegasta sem ég hef nokkurn tíma farið á. Handritið, leikurinn, sviðsmyndin og lögin, my lord. Bara brilliant.
Ég er alveg hryllilega hress eftir gærkvöldið.
<< Home