luxatio hugans

awakening

fimmtudagur, febrúar 28, 2008

Af bakþönkum

Ólafur Sindri Ólafsson er svo grúvilega töff og djúpur að hann ritar bakþanka sem ekki er hægt að skilja. Þetta er rosalega flott form af töffmennsku. Vera bara nógu fokking óskiljanlegur og af því að viðkomandi er í tísku þá þorir engin að spyrja hvað hann sé eiginlega að fara. Allir kinka íbyggnir kolli og muldra: töff!
Ég ætla að færa mig meira yfir á þetta form tjáningar. Er alltof auðlesin þessa dagana.